Stöðnun framundan hjá iðnfyrirtækjum

Samkvæmt könnun sem Samtök iðnaðarins gerðu í febrúar er útlit fyrir að velta iðnfyrirtækja dragist lítillega saman í ár að raunvirði. Útlit er fyrir áberandi mestan samdrátt fjárfestinga í plast- og veiðarfæraiðnaði. Sjá nánar á heimasíðu SI.