Vinnumarkaður - 

13. september 2002

Starfsmenntaverðlaunin til ÚA, MFA og Iðan.is

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Starfsmenntaverðlaunin til ÚA, MFA og Iðan.is

Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar voru veitt í dag. Verðlaunin eru veitt þeim aðilum sem þykja vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmennunar á Íslandi og eru þau veitt í þremur flokkum: flokki fyrirtækja og félagasamtaka, flokki skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki. Verðlaunahafarnir í ár eru Útgerðarfélag Akureyringa í flokki fyrirtækja, Menningar- og fræðslusamband alþýðu (MFA) í flokki skóla og fræðsluaðila og Iðan, upplýsingavefur Samtaka iðnaðarins í opnum flokki.

Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar voru veitt í dag. Verðlaunin eru veitt þeim aðilum sem þykja vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmennunar á Íslandi og eru þau veitt í þremur flokkum: flokki fyrirtækja og félagasamtaka, flokki skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki. Verðlaunahafarnir í ár eru Útgerðarfélag Akureyringa í flokki fyrirtækja, Menningar- og fræðslusamband alþýðu (MFA) í flokki skóla og fræðsluaðila og Iðan, upplýsingavefur Samtaka iðnaðarins í opnum flokki.

Samtök atvinnulífsins