Vinnumarkaður - 

08. Nóvember 2010

Starfsmenntaverðlaunin 2010: Óskað eftir tilnefningum

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Starfsmenntaverðlaunin 2010: Óskað eftir tilnefningum

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur verið falin umsjón með Starfsmenntaverðlaununum árið 2010. Starfsmenntaverðlaunin eru veitt þeim aðilum sem vinna að framúrskarandi verkefnum í fræðslumálum og starfsmenntun. Tilnefningar/umsóknir skal senda inn rafrænt á vefnum www.frae.is. Frestur til að senda inn tilnefningar/umsóknir er til og með 15. nóvember nk.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur verið falin umsjón með Starfsmenntaverðlaununum árið 2010. Starfsmenntaverðlaunin eru veitt þeim aðilum sem vinna að framúrskarandi verkefnum í fræðslumálum og starfsmenntun.  Tilnefningar/umsóknir skal senda inn rafrænt á vefnum www.frae.is. Frestur til að senda inn tilnefningar/umsóknir er til og með 15. nóvember nk.

Óskað er eftir tilnefningum/umsóknum í þremur flokkum:

  • Flokki fyrirtækja

  • Flokki skóla og fræðsluaðila

  • Flokki félagasamtaka og einstaklinga

Sjá nánar:

Upplýsingar um Starfsmenntaverðlaunin 2010

Samtök atvinnulífsins