Vinnumarkaður - 

24. október 2006

SPRON hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

SPRON hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs

Viðurkenning Jafnréttisráðs árið 2006 hlýtur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON. Að mati ráðsins sýnir SPRON gott fordæmi í jafnréttismálum. Þannig hefur t.d. allt frá árinu 1997 verið unnið eftir virkri jafnréttisáætlun en sérstök jafnréttisnefnd hefur það verkefni að fylgja henni eftir til hlítar. Hjá fyrirtækinu starfa 40 stjórnendur og þar af 21 kona. Frá árinu 2004 hefur konum fjölgað í efstu stjórnendastöðum en formaður stjórnar sjóðsins er Hildur Petersen. Sjá nánar á vef félagsmálaráðuneytisins, en Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti viðurkenninguna.

Viðurkenning Jafnréttisráðs árið 2006 hlýtur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON. Að mati ráðsins sýnir SPRON gott fordæmi í jafnréttismálum. Þannig hefur t.d. allt frá árinu 1997 verið unnið eftir virkri jafnréttisáætlun en sérstök jafnréttisnefnd hefur það verkefni að fylgja henni eftir til hlítar. Hjá fyrirtækinu starfa 40 stjórnendur og þar af 21 kona. Frá árinu 2004 hefur konum fjölgað í efstu stjórnendastöðum en formaður stjórnar sjóðsins er Hildur Petersen. Sjá nánar á vef félagsmálaráðuneytisins, en Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti viðurkenninguna.

Samtök atvinnulífsins