Efnahagsmál - 

09. September 2004

Spennu mætt með erlendu starfsfólki

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Spennu mætt með erlendu starfsfólki

4% hagvöxtur ár eftir ár er langt umfram jafnaðarhagvöxt og því mun smám saman vaxa spenna á vinnumarkaði, segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA, í samtali við Heim. Hann segir þessari spennu verða mætt með erlendu starfsfólki, ekki sé nægilegt framboð af starfsfólki til að standa undir þessum hagvexti hér á landi. Sjá nánar á vef Heims.

4% hagvöxtur ár eftir ár er langt umfram jafnaðarhagvöxt og því mun smám saman vaxa spenna á vinnumarkaði, segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA, í samtali við Heim. Hann segir þessari spennu verða mætt með erlendu starfsfólki, ekki sé nægilegt framboð af starfsfólki til að standa undir þessum hagvexti hér á landi. Sjá nánar á vef Heims.

Samtök atvinnulífsins