Vinnumarkaður - 

05. desember 2008

Skrifað undir kjarasamning við SSF

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Skrifað undir kjarasamning við SSF

Í dag var undirritaður kjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins og Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Samningar aðila hafa verið lausir frá 1. október sl. en nýr samningur gildir til ársloka 2010. Megininntak samningsins er hækkun launataxta um 20.500 kr. í upphafi og 14.000 kr. 1. janúar 2010.

Í dag var undirritaður kjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins og Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Samningar aðila hafa verið lausir frá 1. október sl. en nýr samningur gildir til ársloka 2010. Megininntak samningsins er hækkun launataxta um 20.500 kr. í upphafi og 14.000 kr. 1. janúar 2010.

Skrifað var undir samninginn í Húsi atvinnulífsins síðdegis í dag. SA skrifuðu undir samninginn f.h. fjármálafyrirtækja.

Sjá nánar:

Kjarasamningur SA og SSF 5. desember 2008 (PDF)

Samtök atvinnulífsins