Skattasamkeppni: tækifæri fyrir Ísland?

Svo hljóðar yfirskrift ráðstefnu sem Hagfræðistofnun HÍ skipuleggur og haldin verður í Reykjavík 2. nóvember nk., með stuðningi SA o.fl. Meðal þátttakenda verða Davíð Oddsson forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, auk fjölda innlendra og erlendra sérfræðinga. Sjá nánar á heimasíðu Hagfræðistofnunar HÍ.