Skattalækkanir boðaðar

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka tekjuskatt fyrirtækja í 18%, lækka eignarskatt og stimpilgjöld, afnema verðbólgureikningsskil og heimila fyrirtækjum að færa bókhald og ársreikninga í erlendri mynt. Tryggingagjald mun hins vegar hækka. Sjá nánar á heimasíðu fjármálaráðuneytisins.