Fréttir - 

31. október 2016

Sjávarútvegsdagurinn 2016

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Sjávarútvegsdagurinn 2016

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, verður haldinn 3. nóvember 2016 og ber yfirskriftina Tækifæri á traustum grunni. Á honum verður m.a. rætt um íslenskan sjávarútveg í alþjóðlegu samhengi, gengi gjaldmiðla auk þess sem gagnagrunnur Deloitte fyrir árið 2015 verður kynntur.

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, verður haldinn 3. nóvember 2016 og ber yfirskriftina Tækifæri á traustum grunni. Á honum verður m.a. rætt um íslenskan sjávarútveg í alþjóðlegu samhengi, gengi gjaldmiðla auk þess sem gagnagrunnur Deloitte fyrir árið 2015 verður kynntur. 

Fundurinn er haldinn á Hilton Reykjavik Nordica kl. 8.30-10.00

Verð kr. 3.500 - morgunverður frá kl. 8.15.

Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á skraning@deloitte.is 

DAGSKRÁ

Opnunarávarp
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Sjávarútvegsgagnagrunnur Deloitte vegna ársins 2015
Jónas Gestur Jónasson, endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte.

Fiskur og útlönd
Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra.

Stolt siglir fleyið mitt ... krónuna á
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi
Ágúst Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst.

undefined

Samtök atvinnulífsins