Vinnumarkaður - 

16. Nóvember 2004

Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi (1)

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi (1)

Sjá nánar á vef hgj

Miðvikudaginn 17. nóvember stendur Hið gullna jafnvægi fyrir ráðstefnu  um samræmingu vinnu og einkalífs í fjölmenningar-samfélagi, á Nordica hótel. M.a. verður fjallað um útrás og mannauðsstjórnun og innflytjendur á íslenskum vinnu-markaði. Þá verður afhent viðurkenningin Lóð á vogarskálina fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs. Sjá nánar á vef hgj.

Samtök atvinnulífsins