Samkeppnishæf samkeppnislög (1)

Á almennum félagsfundi Lögfræðingafélags Íslands verða samkeppnislögin til umræðu. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, mun kynna sjónarmið samtakanna í þeim málum. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20:30, á Grand Hótel Reykjavík.