Samið við verkstjóra

Undirritaður hefur verið kjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins og Verkstjórasambands Íslands. Samningurinn gildir til ársloka 2007. Samningurinn kveður á um 3,25% upphafshækkun frá 1. maí og er sambærilegur við aðra samninga sem SA hafa gert að undanförnu.

Sjá samninginn (pdf-skjal)