Samið við vélstjóra til fjögurra og hálfs árs

SA og LÍÚ hafa gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands og gildir samningurinn í fjögur og hálft ár. Umfjöllun um helstu breytingar frá núgildandi samningi er að finna á heimasíðu LÍÚ.