Vinnumarkaður - 

30. júní 2004

Samið við múrara, pípulagningamenn, veggfóðrara og dúklagningamenn

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Samið við múrara, pípulagningamenn, veggfóðrara og dúklagningamenn

Undirritaðir hafa verið kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins og Múrarafélags Reykjavíkur, Múrarasambands Íslands, Sveinafélags pípulagningamanna og Félags veggfóðrara- og dúklagningasveina. Samningarnir gilda til ársloka 2007. Laun hækka um 3,25% frá og með 28. júní. Þá eru kauptaxtar þessara starfshópa færðir nær greiddum launum á svipaðan hátt og gert hefur verið í öðrum samningum.

Undirritaðir hafa verið kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins og Múrarafélags Reykjavíkur, Múrarasambands Íslands, Sveinafélags pípulagningamanna og Félags veggfóðrara- og dúklagningasveina. Samningarnir gilda til ársloka 2007. Laun hækka um 3,25% frá og með 28. júní. Þá eru kauptaxtar þessara starfshópa færðir nær greiddum launum á svipaðan hátt og gert hefur verið í öðrum samningum.

Sjá samning við Múrarafélag Reykjavíkur (pdf-skjal).

Sjá samning við Múrarasamband Íslands (pdf-skjal).

Sjá samning við Sveinafélag pípulagningarmanna (pdf-skjal).

Sjá samning við Félag veggfóðrara- og dúklagningarsveina.

Samtök atvinnulífsins