Samið um Stýrimannaskólann og Vélskólann

Menntafélagið ehf. og menntamálaráðuneytið hafa undirritað verksamning um rekstur og starfsemi Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands. Samningurinn er liður í þeirri viðleitni stjórnvalda að tengja fræðslu á starfsmenntasviðum enn betur við atvinnulífið. Sjá nánar á heimasíðu LÍÚ.