Efnahagsmál - 

22. nóvember 2005

Samið um lægri tolla til Rússlands

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Samið um lægri tolla til Rússlands

Tollar á allar helstu útflutningsvörur frá Íslandi til Rússlands munu lækka verulega eftir að Rússland fær aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni WTO, skv. samningi Íslands og Rússlands í tengslum við framtíðaraðild Rússlands að stofnuninni. Aðlögunartíminn er almennt tvö ár. Nýlega var undirritaður sambærilegur samningur við Úkraínu. Sjá nánar í Stiklum (27. tbl. 2005), vefriti viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.

Tollar á allar helstu útflutningsvörur frá Íslandi til Rússlands munu lækka verulega eftir að Rússland fær aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni WTO, skv. samningi Íslands og Rússlands í tengslum við framtíðaraðild Rússlands að stofnuninni. Aðlögunartíminn er almennt tvö ár. Nýlega var undirritaður sambærilegur samningur við Úkraínu. Sjá nánar í Stiklum (27. tbl. 2005), vefriti viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.

Samtök atvinnulífsins