SA og samkeppnismálin

Undanfarin ár hafa SA ítrekað bent á ýmsa ágalla á samkeppnislöggjöfinni og framkvæmd hennar og sett fram ýmsar tillögur til úrbóta, m.a. í ítarlegri skýrslu. Nú hafa öll þau skrif sem SA hafa sent frá sér um samkeppnismál, ýmis viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum o.fl. verið tekin saman á einum stað á heimasíðu samtakanna. Sjá nánar