Efnahagsmál - 

07. júlí 2008

SA kanna rekstrarhorfur meðal félagsmanna

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

SA kanna rekstrarhorfur meðal félagsmanna

Mánudaginn 7. júlí fá aðildarfyrirtæki Samtaka atvinnulífsins senda rafræna könnun á rekstrarhorfum fyrirtækjanna. Markmiðið með könnuninni er að fá skýrari mynd af núverandi stöðu mála og horfunum framundan í íslensku atvinnulífi - bæði hjá stórum fyrirtækjum og smáum og eins innan atvinnugreina. Hægt verður að svara könnuninni til föstudagsins 11. júlí. SA hvetja félagsmenn til að taka þátt en umsjón með könnuninni hefur Outcome hugbúnaður ehf. og verða svör ekki rakin til þátttakenda.

Mánudaginn 7. júlí fá aðildarfyrirtæki Samtaka atvinnulífsins senda rafræna könnun á rekstrarhorfum fyrirtækjanna.  Markmiðið með könnuninni er að fá skýrari mynd af núverandi stöðu mála og horfunum framundan í íslensku atvinnulífi - bæði hjá stórum fyrirtækjum og smáum og eins innan atvinnugreina. Hægt verður að svara könnuninni  til föstudagsins 11. júlí. SA hvetja félagsmenn til að taka þátt en umsjón með könnuninni hefur Outcome hugbúnaður ehf. og verða svör ekki rakin til þátttakenda.

Samtök atvinnulífsins