Vinnumarkaður - 

18. Maí 2011

SA gera kjarasamning við Verkstjórasamband Íslands

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

SA gera kjarasamning við Verkstjórasamband Íslands

Samtök atvinnulífsins og Verkstjórasamband Íslands (VSSÍ) hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og SA gerðu við ASÍ og aðildarsambönd þess þann 5. maí sl.

Samtök atvinnulífsins og Verkstjórasamband Íslands (VSSÍ) hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og SA gerðu við ASÍ og aðildarsambönd þess þann 5. maí sl.

Sjá nánar:

Kjarasamningur SA og VSSÍ (PDF)

Upplýsingavefur SA um kjarasamninga sem undirritaðir voru 5. maí 2011

Samtök atvinnulífsins