Vinnumarkaður - 

16. Maí 2011

SA gera kjarasamning við SSF

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

SA gera kjarasamning við SSF

Samtök atvinnulífsins og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) skrifuðu í morgun undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og SA gerðu við ASÍ og aðildarsambönd þess þann 5. maí sl.

Samtök atvinnulífsins og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) skrifuðu í morgun undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og SA gerðu við ASÍ og aðildarsambönd þess þann 5. maí sl.

Sjá nánar:

Kjarasamningur SA og SSF (PDF)

Upplýsingavefur SA um kjarasamninga sem undirritaðir voru 5. maí 2011

Samtök atvinnulífsins