SA andmæla túlkun ASÍ

Samtök atvinnulífsins telja að tilmæli LÍÚ og útvegsmannafélaganna til aðildarfyrirtækja sinna séu ekki áskorum um ólögmæta vinnustöðvun í skilningi laga enda munu viðkomandi fyrirtæki standa við lög- og samningsbundnar skyldur sínar gagnvart starfsmönnum sínum. Á meðan vinnuveitandi stendur við sínar skyldur gagnvart starfsmönnum þá getur ekki verið um ólögmæta vinnustöðvun að ræða.

Tengt efni:

Fréttatilkynning á vef LÍÚ 2. júní 2012

LÍÚ: Aðgerð útvegsmanna er lögmæt