Ríkið dragi sig út úr áfengisverslun

Bókfærðar eignir ÁTVR eru yfir þremur milljörðum króna. Í fréttapósti SVÞ er lagt til að ríkið dragi sig út úr áfengis-verslun, líkt og öðrum verslunarrekstri. Ríkið geti þá m.a. varið þessum þremur milljörðum króna til brýnni verkefna. Sjá nánar í fréttapósti SVÞ.