Reykbann, markaðsmál, samgöngumiðstöð...

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar samþykkti m.a. ályktun um stöðu greinarinnar þar sem lýst er yfir vonbrigðum með samdrátt í opinberum framlögum til markaðsmála í greininni, ályktun þar sem fagnað er áætlunum um byggingu samgöngumiðstöðvar og ályktun um reykbann á veitinga-stöðum frá og með 1. júní 2007. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.