Vinnumarkaður - 

19. maí 2012

Rætt um framtíð lífeyrismála á Íslandi á mánudaginn

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Rætt um framtíð lífeyrismála á Íslandi á mánudaginn

Mánudaginn 21. maí verður efnt til ráðstefnu um framtíð lífeyrismála á Íslandi. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-16, allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Samtök atvinnulífsins, Öldrunarráð Íslands, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands standa að ráðstefnunni.

Mánudaginn 21. maí verður efnt til ráðstefnu um framtíð lífeyrismála á Íslandi. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-16, allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Samtök atvinnulífsins, Öldrunarráð Íslands, Landssamtök lífeyrissjóða og Alþýðusamband Íslands standa að ráðstefnunni.

Dagskrá:

13.00 Setning:

Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands

13.10 Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða

13.40 Lífeyrismál frá sjónarhorni vinnumarkaðarins.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

14.00 Samspil lífeyrissjóða og almannatryggingakerfisins; horft til framtíðar.

Árni Gunnarsson, formaður nefndar um endurskoðun almannatryggingakerfisins


14.20 Kaffihlé

14.50 Allt er gott sem endar vel.

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins


15.10 Er framtíðin björt eða svört?


Ásmundur Stefánsson, löggiltur ellilífeyrisþegi

15.30 Pallborðsumræður framsögumanna

16.00 Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri: Rannveig Guðmundsdóttir, formaður Samstarfsnefndar um málefni aldraðra og fv. ráðherra.

Dagskrá ráðstefnunnar má einnig nálgast hér (PDF)

Samtök atvinnulífsins