Menntamál - 

18. Janúar 2005

Ráðstefna um upplýsingatækni 25. janúar: Þriðja stoðin

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ráðstefna um upplýsingatækni 25. janúar: Þriðja stoðin

Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins

Þriðjudaginn 25. janúar efna Samtök upplýsingatækni-fyrirtækja, í samvinnu við iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, til ráðstefnu á Nordica hotel þar sem dregin verður upp mynd af stöðu, tækifærum og framtíðarsýn upplýsingatækniiðnaðarins. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra setur ráðstefnuna og hana ávarpar m.a. einn æðsti yfirmaður Microsoft í Evrópu. Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins.

Samtök atvinnulífsins