Opinber rekstur og samkeppnislög

Fimmtudaginn 27. nóvember nk. fer fram morgunmálþing Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana á Grand Hótel, þar sem fjallað verður um skil milli einkaaðila og opinberra aðila hvað varðar þjónustu við borgarana,  samkeppni milli þessara aðila o.fl. Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins.