Menntamál - 

01. Febrúar 2005

Nýr málefnahópur SA: rannsóknir og nýsköpun

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Nýr málefnahópur SA: rannsóknir og nýsköpun

Settur hefur verið á fót nýr málefnahópur á vettvangi SA, um rannsóknir og nýsköpun. Alls eru því tíu málefnahópar sam-takanna að störfum við undirbúning aðalfundar SA 3. maí nk. Málefnastarfið er opið öllum aðildarfyrirtækjum og aðildar-félögum SA og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig til þátttöku. Sjá nánar um hópana og skráningu.

Settur hefur verið á fót nýr málefnahópur á vettvangi SA, um rannsóknir og nýsköpun. Alls eru því tíu málefnahópar sam-takanna að störfum við undirbúning aðalfundar SA 3. maí nk. Málefnastarfið er opið öllum aðildarfyrirtækjum og aðildar-félögum SA og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig til þátttöku. Sjá nánar um hópana og skráningu.

Samtök atvinnulífsins