Vinnumarkaður - 

23. September 2002

Nýr Hæstaréttardómur um launafrádrátt á uppsagnarfresti

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Nýr Hæstaréttardómur um launafrádrátt á uppsagnarfresti

Hæstaréttur hefur staðfest að ef ekki er óskað vinnuframlags á uppsagnarfresti sé vinnuveitanda heimilt að draga frá launum starfsmanns það sem hann vinnur sér inn annars staðar, á þeim tíma sem hann hefði að öðrum kosti verið í vinnu hjá fyrirtækinu. Sjá dóm Hæstaréttar 19. september 2002 í máli nr. 159/2002.

Hæstaréttur hefur staðfest að ef ekki er óskað vinnuframlags á uppsagnarfresti sé vinnuveitanda heimilt að draga frá launum starfsmanns það sem hann vinnur sér inn annars staðar, á þeim tíma sem hann hefði að öðrum kosti verið í vinnu hjá fyrirtækinu. Sjá dóm Hæstaréttar 19. september 2002 í máli nr. 159/2002.

Samtök atvinnulífsins