Nýr framkvæmdastjóri UNICE

UNICE, Evrópusamtök atvinnulífsins, hafa ráðið nýjan framkvæmdastjóra. Philippe de Buck van Overstaeten heitir hann, doktor í lögfræði og framkvæmdastjóri stærsta aðildarfélags belgísku samtaka atvinnulífsins. Sjá nánar á heimasíðu UNICE.