Efnahagsmál - 

12. nóvember 2003

Nýjar bandarískar reglur um innflutning matvæla

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Nýjar bandarískar reglur um innflutning matvæla

Þann 12. desember nk. taka gildi nýjar reglur í Banda-ríkjunum um innflutning matvæla, og taka þær m.a. til skráningarskyldu fyrirtækja sem flytja matvæli þangað. Utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytið hafa staðið fyrir kynningu á reglunum fyrir íslensk fyrirtæki. Sjá nánar á vef Samtaka fiskvinnslustöðva.

Þann 12. desember nk. taka gildi nýjar reglur í Banda-ríkjunum um innflutning matvæla, og taka þær m.a. til skráningarskyldu fyrirtækja sem flytja matvæli þangað. Utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytið hafa staðið fyrir kynningu á reglunum fyrir íslensk fyrirtæki. Sjá nánar á vef Samtaka fiskvinnslustöðva.

Samtök atvinnulífsins