Vinnumarkaður - 

31. Janúar 2012

Ný kaupgjaldsskrá er komin á vef SA

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ný kaupgjaldsskrá er komin á vef SA

Kaupgjaldsskrá sem gildir frá 1. febrúar 2012 er komin á vef SA. Launahækkanir 1. febrúar 2012 eru samkvæmt kjarasamningum SA og aðildarsamtaka ASÍ, dags. 5. maí 2011. Helstu launabreytingar sem koma til framkvæmda eru þær að kjarasamningsbundnir kauptaxtar hækka um 11.000 kr. á mánuði og að ráðningarsamningsbundin laun og aðrir launatengdir liðir hækka almennt um 3,5%.

Kaupgjaldsskrá sem gildir frá 1. febrúar 2012 er komin á vef SA. Launahækkanir 1. febrúar 2012 eru samkvæmt kjarasamningum SA og aðildarsamtaka ASÍ, dags. 5. maí 2011. Helstu launabreytingar sem koma til framkvæmda eru þær að kjarasamningsbundnir kauptaxtar hækka um 11.000 kr. á mánuði og að ráðningarsamningsbundin laun og aðrir launatengdir liðir hækka almennt um 3,5%.

Sjá nánar:

Kaupgjaldsskrá nr. 15 (PDF)

Samtök atvinnulífsins