Fréttir - 

29. Mars 2001

Ný heildarsamtök í sænsku atvinnulífi

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ný heildarsamtök í sænsku atvinnulífi

Samtök sænskra atvinnu- og iðnrekenda hafa sameinast í ný heildarsamtök sænsks atvinnulífs, Svensk Näringsliv. Aðildarfélög samtakanna eru 52 og aðildarfyrirtækin um 46.000. Sjá nánar á heimasíðu nýju samtakanna.

Samtök sænskra atvinnu- og iðnrekenda hafa sameinast í ný heildarsamtök sænsks atvinnulífs, Svensk Näringsliv. Aðildarfélög samtakanna eru 52 og aðildarfyrirtækin um 46.000. Sjá nánar á heimasíðu nýju samtakanna.

Samtök atvinnulífsins