Fréttir - 

01. september 2023

Norrænir vinnuréttarlögfræðingar hittust í Reykjavík

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Norrænir vinnuréttarlögfræðingar hittust í Reykjavík

Hinn árlegi fundur norænna vinnuréttarlögfræðinga var haldinn hér á landi dagana 23. til 24. ágúst. Þar koma saman vinnuréttarlögfræðingar frá systursamtökum Samtaka atvinnulífsins á Norðurlöndunum og ræða ýmis málefni tengd vinnurétti ásamt því að fara yfir nýlega dómaframkvæmd og áskoranir á vinnumarkaði.

Að þessu sinni voru gestirnir 8 talsins og var fundurinn haldinn í Reykjavík.

Samtök atvinnulífsins