Fréttir - 

12. júní 2001

Neytendum fjölgar um 170 milljónir

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Neytendum fjölgar um 170 milljónir

Auk þess að stuðla að friði og öryggi í álfunni mun stækkun ESB verða til að auka hagvöxt, segir Sören Gyll, formaður samtaka atvinnulífsins í Svíþjóð, og bendir á að með inngöngu þeirra ríkja sem sótt hafa um aðild muni neytendum á innri markaðnum fjölga um 170 milljónir. Sjá heimasíðu sænsku samtakanna.

Auk þess að stuðla að friði og öryggi í álfunni mun stækkun ESB verða til að auka hagvöxt, segir Sören Gyll, formaður samtaka atvinnulífsins í Svíþjóð, og bendir á að með inngöngu þeirra ríkja sem sótt hafa um aðild muni neytendum á innri markaðnum fjölga um 170 milljónir. Sjá heimasíðu sænsku samtakanna.

Samtök atvinnulífsins