Neikvæð áhrif auðlindagjalds á skatttekjur ríkisins

Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar gætu neikvæð áhrif auðlindagjalds á eignir landsmanna og þá einkum á landsframleiðslu leitt til þess að tekjuaukning hins opinbera af álagningu auðlindagjalds verði engin eða jafnvel neikvæð. Sjá nánar á heimasíðu LÍÚ.