Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Námskeið Vinnueftirlitsins fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði hefjast á nýjan leik í september. Farið er yfir gerð áhættumats, helstu málaflokka í vinnuumhverfi starfsmanna og vinnuverndarlögin kynnt. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.