Morgunverðarfundur um skattamál 13. janúar (1)

Skattadagur Deloitte, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og SA verður haldinn þriðjudaginn 13.janúar á Grand Hótel Reykjavík. Fjallað verður um skattaleg atriði varðandi skuldsetta yfirtöku, Hybrid fjármögnun, kauprétt og önnur hlunnindi, um breytingar á skattalögum 2003, mörk skattasniðgöngu og skattafyrirhyggju o.fl. Sjá nánar