Minnkandi eftirspurn á vinnumarkaði

Eftirspurn á vinnumarkaði fer minnkandi, skv. atvinnu-könnun Þjóðhagsstofnunar. Í fyrsta sinn síðan 1996 vilja atvinnurekendur fækka við sig starfsfólki í aprílmánuði, alls um 0,5% af mannafla á vinnumarkaði. Sjá nánar á heimasíðu Þjóðhagsstofnunar.