Efnahagsmál - 

20. Oktober 2006

Mikilvægt að Seðlabankinn hefji strax lækkun vaxta

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Mikilvægt að Seðlabankinn hefji strax lækkun vaxta

„Vaxtahækkanir Seðlabankans hafa reynst vanhugsaðar og leitt til mikillar útgáfu erlendra skuldabréfa í íslenskum krónum. Þessi staða hefur leitt til óeðlilegrar styrkingar krónunnar og valdið sjávarútveginum gríðarlegum tekjumissi. Mikilvægt er að Seðlabankinn hefji strax lækkun vaxta og stjórnvöld leiti allra leiða til þess að draga úr þeirri þenslu sem er í efnahagslífinu í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktunum aðalfundar LÍÚ, en þar var einnig ályktað um hvalveiðar, starfsskilyrði sjávarútvegsins og um aukið samstarf atvinnurekenda í sjávarútvegi. Sjá nánar á vef LÍÚ.

„Vaxtahækkanir Seðlabankans hafa reynst vanhugsaðar og leitt til mikillar útgáfu erlendra skuldabréfa í íslenskum krónum. Þessi staða hefur leitt til óeðlilegrar styrkingar krónunnar og valdið sjávarútveginum gríðarlegum tekjumissi. Mikilvægt er að Seðlabankinn hefji strax lækkun vaxta og stjórnvöld leiti allra leiða til þess að draga úr þeirri þenslu sem er í efnahagslífinu í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktunum aðalfundar LÍÚ, en þar var einnig ályktað um hvalveiðar, starfsskilyrði sjávarútvegsins og um aukið samstarf atvinnurekenda í sjávarútvegi. Sjá nánar á vef LÍÚ.

Samtök atvinnulífsins