Vinnumarkaður - 

29. apríl 2008

Mikill áhugi á jafnréttisnámskeiðum SA

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Mikill áhugi á jafnréttisnámskeiðum SA

Nær fullbókað er á námskeið Samtaka atvinnulífsins um gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd þeirra sem fram fer í fyrramálið í Húsi atvinnulífsins. Örfá sæti eru þó laus en um er að ræða vinnustofu þar sem þátttakendur taka virkan þátt en námskeiðin eru sniðin að þörfum þátttakenda hverju sinni og fyrirtækjum þeirra. Námskeiðið er opið félagsmönnum SA og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig sem fyrst með því að senda tölvupóst á sa@sa.is.

Nær fullbókað er á námskeið Samtaka atvinnulífsins um gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd þeirra sem fram fer í fyrramálið í Húsi atvinnulífsins. Örfá sæti eru þó laus en um er að ræða vinnustofu þar sem þátttakendur taka virkan þátt en námskeiðin eru sniðin að þörfum þátttakenda hverju sinni og fyrirtækjum þeirra. Námskeiðið er opið félagsmönnum SA og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig sem fyrst með því að senda tölvupóst á sa@sa.is.

Námskeiðið fer fram í Borgartúni 35, 6. hæð frá kl. 8:30-11:30.

Næsta námskeið fer fram á sama stað, þriðjudaginn 6. maí, en það er ætlað minni fyrirtækjum.

Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um námskeiðin

Samtök atvinnulífsins