Menntadagur iðnaðarins 18. janúar

Samtök iðnaðarins halda menntadag iðnaðarins í Versölum Hallveigarstíg þriðjudagsmorguninn 18. janúar. Yfirskrift dagskrárinnar er Mannauður, þekking, menntun. Meðal annars verður fjallað um um nýtingu mannauðs og hvernig auka megi þekkingu og færni starfsfólks. Sjá nánar á vef SI.