Meirihluti vill léttvín og bjór í matvöruverslanir (1)

Meirihluti þjóðarinnar vill geta keypt léttvín og bjór í matvöru-verslunum. Samkvæmt niðurstöðum í nýjum Þjóðarpúls Gallup eru 59% fullorðinna Íslendinga hlynnt afnámi einkasölu ríkis-ins á smásölu léttvíns og bjórs. Þessi niðurstaða er sambæri-leg við fimm aðrar sambærilegar kannanir sem gerðar hafa verið síðastliðin fimm ár. Sjá nánar á vef SVÞ.