29. ágúst 2022

Mánudagsmolar SA

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Mánudagsmolar SA

Fróðleiksmolar í aðdraganda kjaraviðræðna

Í aðdraganda kjaraviðræðna senda Samtök atvinnulífsins út vikulegt fréttabréf til félagsmanna. Tilgangurinn er að upplýsa félagsmenn um málefni líðandi viku og fræða um greiningar SA á stöðunni í aðdraganda kjaraviðræðna.

Væru kjarasamningar á Íslandi jafn margir og á hinum Norðurlöndunum, miðað við höfðatölu, ættu þeir að vera á bilinu 15-30 en ekki 330 eins og raunin er.

Samtök atvinnulífsins