Leit að umboðsmanni erlendis?

Útflutningsráð hefur hleypt af stokkunum verkefni til að auðvelda íslenskum fyrirtækjum val á umboðsmönnum erlendis. M.a. hefur verið komið á samstarfi við ýmsa erlenda aðila í þessu skyni. Sjá nánar á heimasíðu Útflutningsráðs.