Efnahagsmál - 

07. Desember 2001

Launakönnun KRN fyrir 3. ársjórðung 2001

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Launakönnun KRN fyrir 3. ársjórðung 2001

Dagvinnulaun hækkuðu að meðaltali um 7,6% frá 3. árfsjórðungi 2000 til 3. ársfjórðungs 2001, en vísitala neysluverðs um 8% á sama tíma. Þetta kemur fram í fréttabréfi Kjararannsóknarnefnar. Samkvæmt því rýrnaði kaupmáttur dagvinnulauna að meðaltali um 0,3% á þessu tólf mánaða tímabili, eftir gríðarlega kaupmáttaraukningu undangenginna ára (sjá mynd).

Dagvinnulaun hækkuðu að meðaltali um 7,6% frá 3. árfsjórðungi 2000 til 3. ársfjórðungs 2001, en vísitala neysluverðs um 8% á sama tíma. Þetta kemur fram í fréttabréfi Kjararannsóknarnefnar. Samkvæmt því rýrnaði kaupmáttur dagvinnulauna að meðaltali um 0,3% á þessu tólf mánaða tímabili, eftir gríðarlega kaupmáttaraukningu undangenginna ára (sjá mynd).

5% kaupmáttaraukning á samningstímanum
Kaupmátturinn hefur hins vegar að jafnaði vaxið um 5% á samningstímanum, þ.e. frá fyrri hluta árs 2000, eins greint var frá í frétt á vef SA í gær, og hefur m.a. gengið eftir það markmið samninganna að þeir lægst launuðu hækkuðu umfram aðra.

Samtök atvinnulífsins