Efnahagsmál - 

05. nóvember 2003

Lagalegar hindranir í rafrænum viðskiptum?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Lagalegar hindranir í rafrænum viðskiptum?

Hefur þú mætt lagalegum hindrunum við rafrænum viðskiptum? Sá lagarammi sem gildir á Íslandi byggir á tilskipunum ESB. Til að mæta betur þörfum atvinnulífsins að þessu leyti gengst ESB nú fyrir könnun á meðal fyrirtækja í Evrópu um lagalegar hindranir í rafrænum viðskiptum. Með þátttöku í könnuninni aukast líkur á tekið verði tillit til sjónarmiða íslenskra fyrirtækja við frekari þróun á lagalegu viðskiptaumhverfi. Frestur til þátttöku er til 17. nóvember, en könnuninni má svara á vef ESB.

Hefur þú mætt lagalegum hindrunum við rafrænum viðskiptum? Sá lagarammi sem gildir á Íslandi byggir á tilskipunum ESB. Til að mæta betur þörfum atvinnulífsins að þessu leyti gengst ESB nú fyrir könnun á meðal fyrirtækja í Evrópu um lagalegar hindranir í rafrænum viðskiptum. Með þátttöku í könnuninni aukast líkur á tekið verði tillit til sjónarmiða íslenskra fyrirtækja við frekari þróun á lagalegu viðskiptaumhverfi. Frestur til þátttöku er til 17. nóvember, en könnuninni má svara á vef ESB.  


 

Sjá nánari upplýsingar um könnunina og tilgang hennar, á vef ESB.

 

Samtök atvinnulífsins