Kynnt úthlutun úr starfsmenntasjóði

Kynnt hefur verið úthlutun úr starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins til starfsmenntunar í atvinnulífinu, en alls var rúmum 55 milljónum króna úthlutað til 55 verkefna.  Meðal þeirra sem hlutu styrk voru SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu sem fengu kr. 2,5 milljónir til námsbrautar fyrir verslunarfólk. Sjá nánar á vef Starfsmenntaráðs.