Vinnumarkaður - 

21. apríl 2009

Kynjahlutföll jöfnuð í lífeyrissjóðum

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Kynjahlutföll jöfnuð í lífeyrissjóðum

Samtök atvinnulífsins skipa í 24 sæti stjórnarmanna í 9 lífeyrissjóðum. SA hafa markað þá stefnu að auka fjölbreytni stjórnarmanna og rétta hlut kynjanna innan stjórnanna. Konur skipa nú tæpan helming (46%) þeim sætum sem SA skipa í lífeyrissjóðunum og fjölgar um þrjár milli ára. Árið 2008 skipuðu konur fjórðung af sætum SA. Þetta kemur m.a. fram í ársskýrslu SA sem kemur út á aðalfundi samtakanna nk. miðvikudag. Yfirlit yfir fulltrúa SA má nú nálgast hér á vefnum.

Samtök atvinnulífsins skipa í 24 sæti stjórnarmanna í 9 lífeyrissjóðum. SA hafa markað þá stefnu að auka fjölbreytni stjórnarmanna og rétta hlut kynjanna innan stjórnanna. Konur skipa nú tæpan helming (46%) þeim sætum sem SA skipa í lífeyrissjóðunum og fjölgar um þrjár milli ára. Árið 2008 skipuðu konur fjórðung af sætum SA.  Þetta kemur m.a. fram í ársskýrslu SA sem kemur út á aðalfundi samtakanna nk. miðvikudag. Yfirlit yfir fulltrúa SA má nú nálgast hér á vefnum.

Gildi - lífeyrissjóður

Heiðrún Jónsdóttir

Vilhjálmur Egilsson

Friðrik J. Arngrímsson

Sveinn S. Hannesson

Stafir lífeyrissjóður

Arnbjörn Óskarsson

Erna Hauksdóttir

Guðsteinn Einarsson

Stapi lífeyrissjóður

Guðrún Ingólfsdóttir

Anna María Kristinsdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir

Lífeyrissjóður Rangæinga

Þorgils Torfi Jónsson

Óskar Pálsson

Festa lífeyrissjóður

Magnea Guðmundsdóttir

Sigrún Helga Einarsdóttir

Bergþór Guðmundsson

Lífeyrissjóður Verzlunarmanna

Hrund Rudolfsdóttir

Lífeyrissjóður Vestfirðinga

Áslaug Alfreðsdóttir

Kristján G. Jóhannsson

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

Arnar Sigurmundsson

Ægir Páll Friðbertsson

Andrea Atladóttir

Sameinaði lífeyrissjóðurinn

Haraldur Þ. Ólason

Auður Hallgrímsdóttir

Sveinbjörn Hjálmarsson

Samtök atvinnulífsins