Vinnumarkaður - 

18. Nóvember 2004

ISS Ísland og Landsvirkjun hlutu „Lóð á vogarskálina“

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

ISS Ísland og Landsvirkjun hlutu „Lóð á vogarskálina“

Viðurkenningin „Lóð á vogarskálina“ var í ár veitt ISS Íslandi úr flokki fyrirtækja á almennum markaði og Landsvirkjun úr flokki opinberra stofnana og fyrirtækja í opinberri eigu. Viðurkenningin er veitt fyrir framlag sem stuðlar að sam-ræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Sjá nánar á vef Hins gullna jafnvægis.

Viðurkenningin „Lóð á vogarskálina“ var í ár veitt ISS Íslandi úr flokki fyrirtækja á almennum markaði og Landsvirkjun úr flokki opinberra stofnana og fyrirtækja í opinberri eigu. Viðurkenningin er veitt fyrir framlag sem stuðlar að sam-ræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Sjá nánar á vef Hins gullna jafnvægis.

Samtök atvinnulífsins