Iðan: vefsetur um nám og störf

Iðan er vefsetur sem starfrækt er af Samtökum iðnaðarins og ætlað ungu fólki. Þar er fjallað ítarlega um nám og störf í iðnaði, umhverfismál, nýsköpun o.fl. Lýst er um 120 störfum og námsleiðum og spurningum svarað. Sjá vefsetrið idan.is.